Halla Heimisdóttir kastaði kringlunni í gær 43.74 m og setti Hafnarfjarðarmet og hefur á einum mánuði bætt Hafnarfjarðarmetið um rúma 3 metra.