Björgvin hljóp 400 m á 49.50 sek og setti nýtt íslenskt drengjamet en gamla metið átti Sveinn Þórarinsson en það var 49.59 sek. En Svenni hljóp á 50.28 sem í gær.