Sigrún Fjeldsted varð 17 í spjóti og kastaði 42.22 m en hún hefði aðeins þurft að kasta 1 m lengra til að komast í 8 manna úrslit.