Fjórir keppendur frá Íslandi verða þar í sviðsljósinu; Vala Flosa, Jón Arnar, Einar Karl og síðast en ekki síst Þórey Edda. Hún hefur verið að gera mjög góða hluti undanfarið og vonandi verður áframhald þar á. Smellið hér til að komast á heimasíðu HM 2001 í Edmonton, Kanada.