Silja Úlfarsdóttir sigraði í 200 m hlaup og setti um leið Íslenskt unglingamet í 200 m er hún hljóp á 24.02 sek.

Björgvin Víkingsson varð annar í 400 m grindarhlaupi á 53.21 sek, sem er hans annar besti tími frá upphafi. En Björgvin er aðeins 18 ára og á því 2 ár eftir.

Sigrún Fjeldsted varð önnur í spjótkasti, kastaði 45.34 m og setti íslensktmet í Stúlknaflokki. (17-18 ára) Og Sigrún er aðeins 17 ára og getur því keppt næstu þrjú árin.

Önnur úrslit koma síðar