Þórey Edda Elísdóttir varð sjötta í stangarstökki er hún stökk 4.45 m. En það er jafnt besta árangur Íslendings á Heimsmeistaramóti þ.e.a.s. Sigurður Einarsson varð í sjötta í Spjótkasti hérna á árum áður.