Fundur með Aðalstjórninni 1.okt kl: 20:00

Jæja þá er loksins kominn fundartími með Aðalstjórninni útaf Uppboðsmálum og eru allir velkomnir að hlusta á hvað Aðalstjórnin hefur að segja um þessi vandræði í peningamálum.

Og vonandi fáum við góðar fréttir að það sé búið að borga þessa skuld.

Einnig fáum við vonandi þær fréttir að deildir innan félagsins verða að standa við sínar skuldbindingar og geti ekki hent þessu í Aðalstjórn eins og nú.