Hans van Kuijen

var að senda frá sér tilkynningu um nýjustu fjölþrautar-árbókina eins og sést í meðfylgjandi

skjali. Þarna koma fram mjög ítarlegir listar yfir árangur í fjölþrautum á árinu

sem er að líða auk „all-time“ lista. Einnig eru nákvæmar upplýsingar um besta

fjölþrautarfólkið í heiminum á hverjum tíma auk ýmissa annarra fróðleiksmola um

fjölþrautir. Hann hefur gefið svona bók út á hverju ári nú um árabil og eru þetta

alveg stórmerkilegar heimildir og eiginlega alveg nauðsynlegar fyrir alla áhugamenn

um fjölþrautir.

Frekari upplýsingar: smellið hér

eða sendið Steina mail