Á innanhússmóti í Hafnarfirði núna á síðasta mánudag (20. jan) þá bætti Óðinn Björn Þorsteinsson sigí kúluvarpi er hann kastaði 16.77 m en kastserína hans var sérlega glæsileg eða (15.55 m, 16,77 m, ógilt,16.60 m, 16.56 m, 16.39 m) Þannig að hann kastaði 4 sinnum lengra en hann átti best innanhús áður.

Þá bætti spjótkastarinn Sigrún Fjeldsted sig í kúluvarpi er hún kastaði 11.02 m og fór í fyrsta sinn yfir 11 m múrin