Evrópumeistaramót innanhúss.

Vín, Austurríki 1.- 3. mars 2002.

Karlar Konur

(innanh/utanh) (innanh/utanh)

60 m hlaup 6,80 / 10,50 100 m 7,60 s / 11,65 s 100 m

200 m hlaup 21,80 / 21,30 24,30 s / 23,80 s

400 m hlaup 48,00 / 46,90 54,60 s/ 53,40 s

800 m hlaup 1:50,00 / 1:47,50 2:07,00 m / 2:03,00 m

1500 m hlaup 3.45,00 / 3:40,00 4:19,00 m / 4:14,00 m

3000 m/(5000 m) 8:05,00 /8:00,00 (13:35,00) 9:15,00 /9:00,00

60 m grindahlaup 8,00 / 14,00 110 m grhl. 8,50 / 13,60 100 m grhl.

4×400 m boðhlaup Ekkert lágmark Ekkert lágmark

Hástökk 2,24 / 2,25 1,86 / 1,86

Stangarstökk 5,40 / 5,50 4,10 / 4,10

Langstökk 7,80 / 7,90 6,35 / 6,45

Þrístökk 16,40 / 16,60 13,00 / 13,00

Kúluvarp 18,90 / 19,00 16,50 / 16,50

Sjöþraut **

Sexþraut **

Eftirtaldar reglur gilda um mótið.

1. Lágmörkum verður að ná á tímabilinu 1. ágúst 2001 – 19. febrúar 2002.

2. Lágmörkum skal náð á opinberum og löglegum mótum í samræmi við reglur IAAF.

3. Árangur í blandaðri keppni (karla og kvenna) er ekki tekinn gildur.

4. Árangur settur í of miklum meðvindi er ekki tekinn gildur.

5. Utanhússárangur er tekinn gildur.

** Aðeins ___ keppendur fá keppnisrétt á mótinu í þessum greinum.

http://www.vienna2002.at/

Fararstjóri:

Þjálfarar: einkaþjálfarar

Evrópubikarkeppni landsliða

(European Cup Bruno Zauli )

Tallin, Eistlandi, 22 og 23. júní 2002.

Karla- og kvenna liðið keppa bæði í annari deild í ár og fer keppnin fram í Tallin í Eistlandi.

Hverri þjóð er heimilt að senda einn þátttaka í hverja grein auk boðhlaupssveita.

Keppt er í eftirtöldum greinum:

Karlar: 100 m hl, 200 m hl, 400 m hl, 800 m hl, 1500 m hl, 3000 m hl, 5000 m hl, 3000 m hindr, 110 m grhl, 400 m grhl, spjótkast, sleggjukast, kringlukast, kúluvarp, hástökk, langstökk, þrístökk, stangarstökk, 4×100 m boðhl og 4×400 m boðhl.

Konur: 100 m hl, 200 m hl, 400 m hl, 800 m hl, 1500 m hl, 3000 m hl, 5000 m hl, 100 m grhl, 400 m grhl, spjótkast, kringlukast, kúluvarp, hástökk, langstökk, þrístökk, stangarstökk, 4×100 m boðhl, og 4×400 m boðhl.

Þátttakendur verða valdir eftir árangri á helstu mótum hér heima og erlendis fram til 9. júní 2002.

Keppt verður samkvæmt reglum Evrópubikarkeppninnar.

Til dæmis er í köstum og stökkum, aðeins 4 stökk/köst í stað 6.

Fararstjóri: Gunnlaugur Karlsson

Aðstoðarfararstjóri: Dóra Gunnarsdóttir

Yfirþjálfarari: Vésteinn Hafsteinsson, landsliðsþjálfari.

Aðrir þjálfarar: Eftir að ákveða.

Evrópubikarkeppnin í tugþraut og sjöþraut.

Maribor, Slóveníu 29. júní og 2. júlí.

Karla- og kvenna liðið keppa bæði í annari deild í ár og fer keppnin fram í Maribor í Slóveníu. Hver þjóð má senda fjóra keppendur til keppni. Árangur þriggja bestu telur til stiga í keppninni.

Þátttakendur verða valdir eftir árangri á helstu mótum hér heima og erlendis fram til 16. júní 2002.

Verði ekki tök á því að senda lið í keppnina, þá er heimilt að skrá einstaklinga til keppni.

Eftirtaldur árangur verður notaður til viðmiðunar við val á þátttakendum á mótið.

karlar: 6600 Stig, konur: 4700 Stig

Eftirfarandi gildir fyrir mótið:

1. Árangur verður að nást á tímabilinu 1. janúar til 16. júní 2002.

2. Áskilið er réttur til að meta gildan vindárangur.

Liðstjóri og þjálfari:

HM unglinga 19 ára og yngri

Kingston, Jamaíka 16. –