Haraldur Sigfús Magnússon fyrrum formaður Frjálsíþróttadeildarinnar fékk Heiðurskross og SveinnMagnússon fyrrum keppandi frjálsíþróttadeildarinnar fékk Gullmerki.

Heiðursverðlaun Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands

Heiðurskross ÍSÍ

Haraldur Sigfús Magnússon Frjálsar FH

Árni Ágústsson Knattspyrna FH

Þorgerður Gísladóttir Fimleikar Björk

Gullmerki ÍSÍ

Sveinn Magnússon Frjálsar FH

Ólafur Guðmundsson Sund SH

Hjördís Guðbjörnsdóttir Fimleikar Björk

Þá fékk Hafnarfjarðarbær fékk viðurkenningu fyrir til uppbyggingu Íþróttamannvirkja og stuðning fyrir íþróttafólk í Hafnarfirði.