Þórey Edda varð í 14 sætið í Stangarstökki þegar IAAF var með sigaútreikninga „ranking“ og hún var í 189 sætið í heildarstigafjölda yfir allar konur í öllum greinum. Sem er mjög gott en t.a.m. var aðeins einn annar Íslendingur á þessum lista en það var Vala Flosadóttir en hún var í sæti 751 í heildarstigunum.