Þórey Edda fór vel yfir 4,20 þegar hún keppti á innanfélagsmóti FH sem var haldið í gærkveldi.

Hún átti svo góðar tilraunir við 4,40 en felldi naumlega.

Það er greinilegt að Þórey er kominn á fullt skrið og það er ekkert sem stoppar hana núna.