Vegna mikilla anna hefur Daði Rúnar ákveðið að hætta sem þjálfari hjá 9-11 ára flokks FH. Hann hefur þjálfað flokkinn frá maí 2000 og hefur átt mjög farsælt og gott starf. Hann mun þó sjá áfram um þjálfun 6-8 ára hópsins í vetur.

Ævar Örn mun taka við þjálfun flokksins og munu æfingar vera á:

Mánudögum

Þriðjudögum

Fimmtudögum

Kl 16:30 á Kaplakrikavelli nú fyrst um sinn.

Í tilefni þess að Daði sé að hætta með flokkinn hélt hann smá kveðjuteiti og er hægt að sjá myndir frá því HÉR