Sigrún setti íslandsmet í stúlknaflokki í spjótkasti er hún kastaði 49.31 m í síðasta kasti

Halla Heimisdóttir kastaði 44.73 m í kringlukasti.

Óðinn Björn Þorsteinsson kastaði 50.16 m í kringlukasti.

María Kristbjörg Lúðvíksdóttir kastaði 42.61 m í sleggjukasti.