Eva Sonja Schiøth kastaði 40.39 m í Arhus í Danmörku 7. september og fór þar meðí fyrsta sinn og örugglega ekki í síðasta sinn yfir 40 m í sleggju.

Eva kastaði líka kringu og kastaði 30.36 m.