Næsta mót hjá Þóreyju Eddu er í Lievin í Frakklandi á laugardaginn 28. febrúar.Þetta er frekar stórt mót með rússnesku rakettunum og brautin mun vera mjög góð.
Gangi þér vel Þórey Edda.