Trausti sigraði í 60m grindahlaupi í flokki 55-59 ára á 11,21 sek, laugardaginn 20. mars og síðan keppti hann sunnudaginn 21. mars í 400 m hlaupi og varð í fimmta sæti og hljóp á tímanum 65,26 sek. Árný Hreiðarsdóttir Óðni sigraði í 60 m hlaupi og 100 m hlaupi og varð önnur í langstökki og þrístökki í sínum flokki.