Óðinn Björn bætti sig í kringlukasti, þegar hann kastaði 55,58 m, þann 3. maí, kastsería Óðins var mjög góð og var hún eftirfarandi: (53,70-54,82-55,58-óg-55,02-óg). Má búast við góðri bætingu hjá honum á þessu ári.