Þórey stökk 4.54 m og bætti Íslands- og Norðurlandametið í stangarstökki á alþjóðlegu móti í Kassel í Þýskalandi, stökk 4,54 m.
Þórey átti best 4.45 m síðan á Heimsmeistaramótinu í Edmonton 2001 og varð hún önnur á mótinu en Stacy Dragila sigraði og stökk 4.78 m.

En Vala Flosadóttir átti Íslandsmetið sem var 4.50 m og Kristin Belin frá Svíþjóð átti Norðurlandametið sem var 4,51 m.