Stjórn frjálsíþróttadeildarinnar hefur ákveðið að ekki verði innheimt æfingagjald af þeim iðkendum sem eru 15 ára og eldri. Með þessari ákvörðun vill deildin hvetja þá eldri til að æfa enn meira og betur.