Kappinn kastaði sleggjunni 64,02m og sigraði keppnina. Mótið var gríðarstórt, alls um 100 keppendur í sleggjukasti.

Íslandsmetið í greininni er 66,28m í eigu Guðmundar Karlssonar og er nú einungis orðið tímaspursmál hvenær það fellur.