TÍMASEÐILL

Föstudagurinn 24. júní

16.30 Tæknifundur á Laugardalsvelli
18:15 Bikarkeppni sett.

18:30 400 m grindahlaup kvenna, þrístökk kvenna, kúluvarp karla, stangarstökk karla og
spjótkast kvenna
18:40 400 m grindahlaup karla
18:50 100 m hlaup karla
18:55 100 m hlaup kvenna
19:05 3000 m hindrunarhlaup karla
19:10 Hástökk kvenna.
19:20 400 m hlaup karla
19:25 400m hlaup kvenna
19:30 Spjótkast karla, kúluvarp kvenna og langstökk karla
19:35 1500 m hlaup karla
19:45 1500 m hlaup kvenna
20:10 4×100 m boðhlaup karla
20:20 4×100 m boðhlaup kvenna

Laugardagurinn 25. júní
14:00 Sleggjukast kvenna
14:50 Sleggjukast karla
15:40 100 m grindahlaup kvenna, stangarstökk kvenna, þrístökk karla,
15:50 110 m grindahlaup karla, kringlukast karlar
16:00 800 m hlaup kvenna
16:05 800 m hlaup karla
16:10 Hástökk karla
16:15 200 m hlaup kvenna
16:20 200 m hlaup karla
16:25 3000 m hlaup kvenna
16:40 Langstökk kvenna
16:45 5000 m hlaup karla, kringlukast kvenna
17:25 1000 m boðhlaup karla
17:35 1000 m boðhlaup kvenna

17:50 Bikarmeistarar krýndir