varð í sjötta sæti með 47,75 m kasti. Átti hún meðal annars kast yfir 50 m sem dæmt var ógilt það hefði gefið 3. sæti. Er mjög gott að ná sjötta sæti á þessu sterka móti. Silja keppti í undanúrslitum í 400 m grindahlaupi og varð hún í 12. sæti og nægði það ekki til að komast í úrslitahlaupið. Á Silja örugglega meira inni en fyrrir hluti hlaupsins gekk vel upp en hún missti taktinn í síðari hlutanum.