Karlalið Handknattleiksdeildar FH í knattspyrnu.

 • Magnús “Hyypia” Sigmunds.
  • Hefur ekki tapað tæklingu í 3 ár. Mikill baráttuhundur. Draumur hvers þjálfara.
 • Valur “Neville“ Arnars.
  • Reynslubolti sem gerir mjög sjaldan mistök. Gott auga fyrir meðspilurum sínum. Mikilvægur hlekkur í sterkri liðsheild.
 • Sigursteinn “Bierhoff” Arndal.
  • Sterkur framherji af gamla skólanum. Heldur bolta vel frammi og setur hann reglulega.
 • Elvar “Jamie” Guðmunds.
  • Sjálfkjörinn. Frekari skýringa ekki krafist.
 • Atli “Winterburn” Hilmars.
  • Skynsamur leikmaður sem þekkir sín takmörk. Þykir minna um margt á leikmenn á borð við Nigel Winterburn, Kenny Sansom og Grím Sæmunds.
 • Hjörtur “Scholes” Hinriks.
  • Þekkir leikkerfi liðsins vel. Veit nákvæmlega til hvers er ætlast af honum.
 • Fyrsti varamaður: Daníel “Rooney” Berg.
  • Duglegur leikmaður sem yrði líklega betri með góða leikmenn sér við hlið.
 • Annar varamaður: Nonni “Garcia”.
  • Flinkur leikmaður með góða tækni.

FH-ingar eru kvattir til að mæta og berja stjörnur augum!!!