Að þessu sinni koma til okkar þrír gestir og ætla þeir sér að tala um þrjú ólík efni.  Þetta eru þau Jón Þór Brandsson sjúkraþjálfari og yfirþjálfari yngriflokka FH, Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar og Erna Þorleifsdóttir íþróttakennari og þjálfari U-17 ára landsliðs kvenna.

 

Dagskrá fundarins:

 
20:00 Fundur settur

 
20:10  Jón Þór Brandsson fjallar stuttlega um íþróttameiðsl, örsök og afleiðingar og hvernig megi fyrir byggja slík meiðsli.

20:40 Kaffihlé.  Leikmenn eldra árs 4. fl. kv. bjóða uppá meðlæti.

21:00 Geir Bjarnason spjallar við foreldra í Kaplasa um mikilvægi stuðnings foreldra við íþróttaiðkun barna og unglinga.

21:15 Erna Þorleifsdóttir segir frá starfi sínu sem landsliðsþjálfari u17 kv. og hvaða eiginleika leikmenn þurfa að haf til þess að komast í landslið.

21:30-21:45 Fundi slitið

 
Allir þeir hollvinir kvennaboltans í FH sem áhuga hafa á efni fundarins eru velkomnir!