Á dögunum voru æfingahópar fyrir U-16 og U-18 ára landslið karla valdir. Yngri flokkar FH hafa verið gríðarlega sigursælir í ár í þessum aldurshópum og eigum við því þónokkra fulltrúa í báðum landsliðunum.

Í U-16 ára hópinn voru valdir:         

Sigurður Örn Arnarson
Björn Daníel Sverrisson
Aron Pálmarsson
Ólafur Guðmundsson
Sigurður Ágústsson
Halldór Guðjónsson

Í U-18 ára hópinn voru valdir:

Aron Pálmarsson
Bjarni Aron Þórðarson
Guðjón K. Helgason
Ólafur Gústafsson

FH.is óskar þessum miklu snillingum til hamingju með valið, en þess má geta að U-18 landsliðið er að fara í mikla æfingatörn um helgina, sem mun skera úr um hvaða leikmenn verða í lokahópnum sem fer á EM í Þýskalandi í byrjun júní.

 

Áfram FH!