Flokkurinn er gríðarlega fjölmennur og verður haldið af stað með 5 lið í mótið. Þrír þjálfarar fara með strákunum, 10 fararstjórar og svo verða foreldrar á svæðinu.

Stefnt verður að því að birta hér fregnir að gengi strákanna sem og hatrammi skokkkeppni þjálfara flokksins þar sem Ingvar Jónsson þykur ólíklegur til afreka.