FH-ingar tefla fram 2 liðum í vetur og mun FH1 spila í Kaplakrika og íþróttahúsinu við Strandgötu , föstud og laugardag. FH2 spilar á Selfossi, laugard og sunnud.


Leikjaplan FH1 er sem hér segir:


Fös. 15.sep.2006 í Kaplakrika

Kl. 17.30  FH – Haukar

Kl. 19.30  Stjarnan – FH


Lau. 16.sep.2006 í íþróttahúsinu við Strandgötu

kl:12.30  FH – Fram
kl:15.30  Selfoss 2 – FH

 

Leikjaplan FH2 er sem hér segir:

 Lau. 16.sep.2006 á Selfossi

kl:15.00  Grótta – FH 2
kl:19.00  Stjarnan 2 – FH 2

Sun. 17.sep.2006 á Selfossi

kl:9.00    FH 2 – Haukar 2
kl:11.00  Selfoss – FH 2
kl:14.00   FH 2 – Valur

Hvetjum alla til að mæta og hvetja strákanna í þessum leikjum.

Eins og við vitum ætla þessir strákar að styefna á alla titla sem í boði eru,

eins og undanfarinn ár.