Kynningarfundur var haldin í dag á 1.deild karla, DHL-deildar karla og kvenna í handbolta fyrir keppnistímabilið 2006-2007. Þar var birt spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir komandi tímabil.

Spá 1. deildar karla 2006-2007

1. Afturelding 224 stig
2. FH 214 stig

3. ÍBV 167 stig
4. Selfoss 156 stig
5. Grótta 147 stig
6. Víkingur/Fjölnir 136 stig
7. Haukar 2 124 stig
8. Höttur 84 stig

Mest var hægt að fá 240 stig og var 100% þátttaka.

Leikin er þreföld umferð og fara efstu tvö liðin í Úrvalsdeild. Samkvæmt þessari spá er strax topslagur í 1. umferð þar sem við FHingar heimsækjum Aftureldingu á næsta föstudag klukkan 19.