Fhingar héldu áfram að hafa þetta 1-2 mörk yfir, þar til á lokamínútum þá kom einhver óskynsemi í gang og breyttu ÍBV stöðunni úr 22-20 í 23-26 sem varð lokastaða leiksins. Svolítið súrt að missa þetta niður á lokakaflanum, en það sáust líka ljósir punktar í leik stelpnanna. Vörnin virkaði mjög vel framan af og það er jákvætt. En að venju munu Muggarar láta ykkur velja mann leiksins og þá farið þið á www.123.is/muggur og veljið þann leikmann sem ykkur fannst sanda sig best.