Það var getspekingurinn Ægir Þorláksson sem vann Hópleikinn að þessu sinni og óskum við honum til hamingju með sigurinn. Verðlaunin eru ekki að verri endanum, en það er ferð fyrir tvo á leik í ensku úrvalsdeildinni.
Hópleikurinn byrjar aftur laugardaginn 12. janúar, það er hægt að skrá sig með því að senda mér mail á elvar83@gmail.com
Hér er svo lokastaðan:
|
Hópur |
1 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
Úrslit |
|