Nú eru myndir komnar í myndasafn FH.is úr leikjum FH og Vals í karla og kvennaflokki sem leiknir voru á fjölskyldudeginum 11. október sl. Þessar frábæru myndir tók ljósmyndari okkar FHinga, Jóhannes Long. Myndirnar má nálgast hér