Hafið hefur göngu sína vefmiðillinn FH Tíví á www.fh.is. Á FH Tíví verða birtir leikir, viðtöl og ýmsir viðburðir er varðar handboltann í FH. Fyrsta útsending er viðtal við þjálfara karlaliðs FH, Elvar Erlingsson.

 

 

 

 

Allir á völlinn í kvöld! 1. sætið er í húfi!!