Valdimar Grímsson

8.umferð í N1-deild karla

Giskari umferðarinnar að þessu sinni er hinn eini sanni Valdimar Grímsson. Valdimar gerði garðinn frægan á árum áður m.a. með KA og íslenska landsliðinu, auk þess sem hann varð þess heiðurs aðnjótandi að vera valinn í heimsliðið í handknattleik.

N1-deild karla og 1.deild karla

Mið. 19.nóv.2008 19.30 Höllin Akureyri Akureyri – Haukar gisk 1

Sökum annríkis í vinnu hafði Valdimar ekki tíma til að hita upp kristalskúlunna í dag til að klára spána. Það eina sem hann gat séð fyrir var Akureyri-Haukar sem fer fram í kvöld en hann ætlar að reyna að hafa hana klára í kvöld og því er von á restinni af spánni í kvöld/morgun!