FH-liðið tapaði í dag gegn HK, 32-28 í Digranesinu, en staðan í hálfleik var 14-15 fyrir FH. Markahæstur okkar manna var Óli Guðmunds með ein 13 mörk, en því miður dugði það ekki til. Nánari umfjöllun kemur inn síðar.

a