FH tapaði fyrir Val í kvöld í N1 deild karla, 27-32 eftir að staðan í
hálfleik hafði verið 14-15 Val í hag. Fyrri hálfleikur var í járnum en
Valsmenn náðu smátt og smátt undirtökunum og sigruðu örugglega. Frekari
umfjöllun síðar.
Kjósið mann leiksins hjá Muggurunum www.123.is/muggur