Þrír FHingar voru valdir í 2012 landsliðið sem leikur við Austurríki á morgun, þriðjudag kl 19:30 í Vodafone höllinni. Þetta eru þeir Ásbjörn Friðriksson, Ólafur Gústafsson og Pálmar Pétursson sem er nýkominn í klúbbinn. Annars er liðið skipað eftirtöldum leikmönnum:
  

Markverðir:
Arnór Stefánsson, ÍR
Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum

Pálmar Pétursson, Val

Aðrir leikmenn:
Arnar Pétursson, Haukum
Arnór Þór Gunnarsson, Val
Árni Þór Sigtryggsson, Akureyri
Ásbjörn Friðriksson, FH
Einar Ingi Hrafnsson, HK
Elvar Friðriksson, Val
Ernir Hrafn Arnarson, Val
Freyr Brynjarsson, Haukum
Haukur Andrésson, GUIF
Kári Kristján Kristjánsson, Haukar
Ólafur Gústafsson, FH
Stefán Baldvin Stefánsson, Fram

Svo má auðvitað geta þess að Aron Pálmarsson var valinn í A – landsliðið en kappinn er nýstiginn upp úr hnéaðgerð. Íslenska landsliðið er þannig skipað:

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Bittenfeld
Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof

Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson, Flensburg
Andri Stefan, Haukum
Aron Pálmarsson, FH
Fannar Friðgeirsson, Val
Guðjón Valur Siguðrsson, Rhein-Neckar Löwen
Heiðmar Felixsson, Hannover-Burgdorf
Ingimundur Ingimundarson, Minden
Ragnar Óskarsson, Dunkerque
Róbert Gunnarsson, Gummersbach
Rúnar Kárason, Fram
Sigurbergur Sveinsson, Haukum
Snorri Steinn Guðjónsson, GOG
Sverre Jakobsson, HK
Vignir Svavarsson, Lemgo
Þórir Ólafsson, Lübbecke