Í gærkvöld sigraði FH, Fram í laugardal með tveimur mörkum gegn engu. Bæði mörk FH skoraði Tryggvi Guðmundsson.