Samkeppni um hönnun á afmælismerki FH

Afmælisnefnd FH óskar eftir tillögum frá áhugasömum félagsmönnum um hönnun á
afmælismerki FH vegna 80 ára afmælisins í haust.
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að senda inn tillögur fyrir júlílok á
netfangið gunnlaugur@fh.is eða til aðalstjórnar FH í Kaplakrika.
Afmælisnefd velur og veitir verðlaun fyrir það merki sem notað verður.