Það eru nokkur sæti laus til Eyja á sunnudag þegar FH heimsækir
Eyjamenn heim í annað skiptið á einni viku. Að þessu sinni þó til að
spila um Visabikarinn.

Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér sæti hafi samband við Pétur Ó. Stephensen í síma 894 0040. Verð kr 15.000