6 FHingar prýða U-17 ára landslið karla og kvenna sem æfa um næstu helgi. Neðangreind eru liðin:

u-17 ára landslið kvenna

Guðríður Guðjónsdóttir og Ómar Örn Jónsson, landsliðsþjálfarar u-17
ára landsliðs kvenna hefur valið 28 manna æfingarhóp sem kemur saman um
aðra helgi.

Liðið mun æfa í Fylkishöllinni á eftirfarandi tímum.

Föstudagurinn 5.júní      kl.18.00-20.00   Æfing
Laugardagurinn 6.júní   kl.11.00-14.30   Æfing + fundur
Sunnudagurinn 7.júní    kl.12.00-14.00   Æfing

Hópurinn er eftirfarandi:

Anna María Sigurðardóttir, Fram
Ásdís Vídalín, Valur
Ásrún Lilja Birgisdóttir, Grótta
Birna Berg Haraldsdóttir, FH
Elsa Björg Árnadóttir, Haukar
Gerður Arinbjarnar, HK
Gígja Georgsdóttir, Fylkir
Guðrún Ósk Guðjónsdóttir, Haukar
Heiðdís Guðmundsdóttir, FH
Heiðrún Björk Helgadóttir, HK
Hildur Björnsdóttir, Fylkir
Hildur Guðmundsdóttir, Stjarnan
Indíana Nanna Jóhannsdóttir, Stjarnan
Karen Helga Sigurjónsdóttir, Haukar
Karen Ösp Guðbjartsdóttir, ÍR
Katrín Viðarsdóttir, Grótta
Kolbrún Gígja Einarsdóttir, KA
Malen Björgvinsdóttir, ÍR
Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Fylkir
Rakel Hlynsdóttir, ÍBV
Rannveig Smáradóttir, Grótta
Salka Þórðardóttir, HK
Silja Ísberg, ÍR
Steinunn Snorradóttir, FH
Tinna Soffía Traustadóttir, Fylkir
Unnur Ýr Guðmundsdóttir, Stjarnan
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK
Þorgerður Atladóttir, Stjarnan

Leikmenn eru beðnir um að mæta með bolta og brúsa.

Vinsamlegast látið vita ef forföll verða.

 

 

u-17 ára landslið karla

HSÍ hefur valið 14 manna hóp til þess að taka þátt í Ólympíuleikum æskunnar sem fram fer í Finnlandi 19.-25. júlí.

 

Þar verða saman komin öll sterkustu lið Evrópu.

 

Þjálfarar eru Arnar Þorkelsson og Erlingur Richardsson.

 

Hópurinn er eftirfarandi:

 

Markverðir
Arnar Sveinsson, HK
Sigurður Ingiberg Ólafsson, FH

Vinstra horn
Arnar Birkir Hálfdánarson, Fram
Arnar Daði Arnarsson, Haukar
Ásgeir Jóhann Kristinsson, KA
Geir Guðmundsson, Þór
Guðmundur Hólmar Helgason, KA
Ísak Rafnsson, FH
Jón Bjarki Oddsson, ÍR
Leó Pétursson, HK
Magnús Óli Magnússon, FH
Pétur Júníusson, Afturelding
Viggó Kristjánsson, Grótta
Þráinn Orri Jónsson, Grótta

Æfingarhelgi verður 12.-14. júní.