Þorlákur Árnason þjálfir U16 og U17 landsliðs Íslands hefur valið Viktoríu Valdísi Guðrúnardóttur til æfinga með U16 liðinu.  Viktoría, sem er miðjumaður, hefur staðið sig vel með þriðja flokki í haustleikjunum.  Hún er fædd 1995 og er á yngra ári í flokknum.