Skólatími er á laugardagsmorgnum. Kennt er í tveimur flokkum: Yngri hópur 2-4 ára kl 9:30 og Eldri hópur 4-6 ára kl kl 10:30. Mætið stundvíslega þannig að börnin séu tilbúin á tilsettum tíma. Hvor tími er um klukkustund.Skólagjöld eru kr. 4.000 fyrir haustið 2009. Það er von Aðalstjórnar FH að eftir veru í Íþróttaskólanum hafi börnin fundið sér íþróttagrein til að stunda innan FH.