Árni Freyr Guðnason, FH-ingurinn mikli, líst vel á leik handknattleikslið FH gegn Gróttu í N1-deild karla á morgun, fimmtudag. FH-ingar eiga harma að hefna og segir Árni að FH-liðið eigi herma að hefna. Nánari upphitun og fleiri viðtöl koma inn á síðuna síðar í dag.

Vel bara þetta verður leikur sem verður að vinnast. Ég hef trú á þeim og þeir klára dæmið,“ sagði Árni þegar fréttaritari FH.is bar að garði.

FH þarf að stjórna tempoinu í leiknum og keyra hraðarupphlaupin en fara samt ekki fram úr sjálfum sér. Ef Pálmar ver eins og síðast þá hef ég engar áhyggjur.“

Hann sgeir einnig að FH liðið eigi að vinna og minnast einnig á Liverpool: „Algjörlega, með fullri virðingu fyrir Gróttu þá á FH að vinna það lið. FH liðið á að vinna Gróttu alla daga. Lið með leikmenn sem eru löngu hættir á að vinna það er bara þannig.“

Mæta og hafa gaman, stuðningurinn skiptir mál. Kannski slæmt að Liverpool sé að spila á sama tíma….en hver horfir á þessa Evrópudeild?“ sagði Árni að lokum við FH.is.