Þar sem kæra hefur borist frá FH vegna leiks þeirra við Hauka í gær, í undanúrslitum, hefur úrslitaleik Hauka og Akureyri verið frestað um óákveðinn tíma.