FH steinlá fyrir Fylkisstúlkum í Kaplakrika í dag en leikar fóru 18-28.

Ragnhildur var sem fyrr atkvæðamest hjá FH og skoraði 5 mörk.

FH stúlkur sitja í 6. sæti með 2 stig eftir 3 leiki. Næst er leikur við ÍR þann 23. okt í Austurbergi.