FH vann í dag fjögurra marka sigur á HK, 24:20, eftir að hafa verið 11:7 undir í leikhléi.

Steinunn Snorradóttir skorað átta
mörk fyrir FH í sigrinum í dag og varð markahæst en hjá HK var Brynja
Magnúsdóttir með fimm mörk.

Frábær byrjun á mótinu og þar með hafa bæði meistaraflokks lið FH unnið fyrstu leiki sína í N1 deildinni.