Pústþjónusta BJB kom færandi hendi og gaf barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar FH bolta, vesti, keilur og boltapoka. Það var Piero Segatta framkvæmdastjóri BJB sem afhenti Gísla Björgvinssyni formanni unglingaráðs að viðstöddum þjálfurum FH. Gjöfin mun nýtast deildinni vel og er BJB þakkað fyrir þetta frábæra framtak.
About The Author
Related Posts
Fylgdu okkur
FH fréttir
-
Fulltrúar FH í yngri landsliðum í handbolta19 jan, 2021
-
Erfitt kvöld í Krikanum19 jan, 2021
-
Vont tap í fyrsta leik ársins16 jan, 2021
-
FH-Stelpur í landsliðs verkefnum15 jan, 2021
-
FH-ingar valdir á úrtaksæfingar KSÍ U-1614 jan, 2021
Nýlegt af Twitter
-
Eitt ár enn! Pétur Viðarsson heldur vegferðinni áf#ViðerumFHerumFH https://t.co/sOYINv71kn