Eins og menn ættu að hafa komist að um þessar mundir urðu FH-ingar deildarmeistarar fyrr í kvöld. Jói Long senti okkur myndir úr leikjunum tveimur, þ.e.a.s. gegn Fram (40-31) og gegn Akureyri (29-26) og eru þær hér að neðan.

Undanúrslitaleikur gegn Fram


Ásbjörn Friðriksson var öflugur gegn Fram

Halldór Guðjónsson var frábær gegn Fram – skoraði 10 mörk

Sigurgeir Árni að setj’ann

Baldvin á flugi…

…og inni lá hann!

Halldór að fara inn úr horninu

…mark!

Ólafur að skjóta á markið

Atli Rúnar að skora

Úrslitaleikur gegn Akureyri


Halldór að kasta á markið með hægri hendi

Hjörtur að fara inn úr horninu

Það var margt um manninn í Strandgötunni

Óli Guðmunds rís manna hæst

Ási að fara inn gegn sínum gömlu félögum

Ólafur að skora, Atli Rúnar fylgist með

Atli ákveðinn á svip – ætlaði sér greinilega að setj’ann

Halldór að fara inn úr horninu

Baldvin á fleygiferð – Oddur getur ekkert gert

Óli Guðmunds í loftinu

Geirsson eldri að skora

Halldór á ferðinni

Ólafur var lúmskt sáttur með sigurinn

Deildarbikarmeistarar 2010 – Til hamingju FH-ingar!